— Reuters
Skyttur í bæverskum búningum hleypa af byssum upp í loftið á lokadegi bjórhátíðarinnar Oktoberfest í München í gær. Milljónir manna fóru til borgarinnar til að taka þátt í bjórhátíðinni sem var haldin í 178. skipti.
Skyttur í bæverskum búningum hleypa af byssum upp í loftið á lokadegi bjórhátíðarinnar Oktoberfest í München í gær. Milljónir manna fóru til borgarinnar til að taka þátt í bjórhátíðinni sem var haldin í 178. skipti. Hátíðin var fyrst haldin í tengslum við brúðkaup Lúðvíks krónprins og Teresu prinsessu 12. október 1810. Hún hefur hafist í september frá árinu 1872 vegna þess að veðrið er þá yfirleitt betra en í október.