Birna Einarsdóttir
Birna Einarsdóttir
Íslandsbanki hyggst gefa út sértryggð skuldabréf, með veði í fasteignalánum, fyrir allt að fimm milljarða króna fyrir áramót. Verður það að líkindum fyrsta skuldabréfaútgáfa nýs aðila í kauphöll frá því fyrir hrun 2008.

Íslandsbanki hyggst gefa út sértryggð skuldabréf, með veði í fasteignalánum, fyrir allt að fimm milljarða króna fyrir áramót. Verður það að líkindum fyrsta skuldabréfaútgáfa nýs aðila í kauphöll frá því fyrir hrun 2008.

Bankinn hyggst til að byrja með bjóða innlendum fjárfestum skuldabréfin til sölu. Að sögn Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, er það meðal annars gert til að styrkja fjármálamarkaðinn. 14