Hrogn Reynir Þór Jónsson skoðar framleiðsluna.
Hrogn Reynir Þór Jónsson skoðar framleiðsluna.
Útlit er fyrir að í ár flytji Stofnfiskur út laxahrogn fyrir um 800 milljónir króna, einkum til Síle, Noregs og Færeyja.

Útlit er fyrir að í ár flytji Stofnfiskur út laxahrogn fyrir um 800 milljónir króna, einkum til Síle, Noregs og Færeyja. Mikil spurn hefur verið eftir hrognum frá fyrirtækinu síðustu ár og til að anna eftirspurn hefur verið unnið að stækkun allra starfsstöðva Stofnfisks. Lætur nærri að sú fjárfesting nemi um hálfum milljarði króna.

Stofnfiskur hefur þá sérstöðu að geta afhent hrogn á öllum tímum ársins og íslensku hrognin eru sjúkdómalaus. 6