<strong>Svartur á leik. </strong>
Svartur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 Bd6 6. Rc3 O-O 7. g3 He8 8. Bg2 Bc7 9. d6 Ba5 10. O-O Bxc3 11. bxc3 Rc6 12. Bf4 Re4 13. Dd3 Df6 14. Hac1 b6 15. Rh4 c4 16. Dxc4 Rc5 17. Be3 Ba6 18. Dg4 Re5 19. Dd4 Hac8 20. Hfe1 Bb7 21.

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 Bd6 6. Rc3 O-O 7. g3 He8 8. Bg2 Bc7 9. d6 Ba5 10. O-O Bxc3 11. bxc3 Rc6 12. Bf4 Re4 13. Dd3 Df6 14. Hac1 b6 15. Rh4 c4 16. Dxc4 Rc5 17. Be3 Ba6 18. Dg4 Re5 19. Dd4 Hac8 20. Hfe1 Bb7 21. Rf3

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Ósló. Hollenski stórmeistarinn Sipke Ernst (2581) hafði svart gegn norska alþjóðlega meistaranum Frode Elsness (2491) . 21... Bxf3! 22. Bxf3 Rcd3! 23. Bb7 Rxe1 24. Hxe1 Hxc3 svartur er nú skiptamun yfir og með unnið tafl. 25. Kg2 Rc4 26. Dxf6 Rxe3+ 27. fxe3 gxf6 28. e4 Hc2 29. a4 Kg7 30. Kf3 Hd2 31. Bd5 f5 og hvítur gafst upp.