— Morgunblaðið/Ómar
Ljúfan og sætan ilm lagði yfir miðbæinn í gærkvöldi þegar Ævar Örn Magnússon og Guðmundur Arngrímsson ristuðu möndlur í sykri og kanil að dönskum hætti.
Ljúfan og sætan ilm lagði yfir miðbæinn í gærkvöldi þegar Ævar Örn Magnússon og Guðmundur Arngrímsson ristuðu möndlur í sykri og kanil að dönskum hætti. Þeir höfðu komið sér vel fyrir á horni Skólavörðustígs og Laugavegar og hafa eflaust komið vegfarendum í jólaskap.