Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunn fimm evrópskra banka á þeim forsendum að þeir eigi við lausafjárvanda að stríða. Bankarnir eru Danske Bank, Crédit Agricole, Rabobank, Banque Federative du Credit Mutuel og OP-Pohjola Group.
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunn fimm evrópskra banka á þeim forsendum að þeir eigi við lausafjárvanda að stríða. Bankarnir eru Danske Bank, Crédit Agricole, Rabobank, Banque Federative du Credit Mutuel og OP-Pohjola Group. Er einkunn Danske Bank lækkuð úr A+ í A.