Ranghermt var í frétt í Morgunblaðinu í gær, um áhrif hækkana af bandorminum, frumvarpi um ráðstafanir í ríkisfjármálum, að höfuðstóll 10 milljóna króna íbúðaláns hækki um 200 þúsund krónur við 0,2% hækkun á vísitölu neysluverðs.
Ranghermt var í frétt í Morgunblaðinu í gær, um áhrif hækkana af bandorminum, frumvarpi um ráðstafanir í ríkisfjármálum, að höfuðstóll 10 milljóna króna íbúðaláns hækki um 200 þúsund krónur við 0,2% hækkun á vísitölu neysluverðs. Þar átti að standa 20 þúsund krónur og er beðist velvirðingar á mistökunum.