KSÍ birti í gær riðlaskiptinguna í deildabikarnum í knattspyrnu 2012, Lengjubikarnum. Samkvæmt fyrstu drögum hefst keppni í A-deild karla 17. febrúar en keppni í A-deild kvenna 16. mars.

KSÍ birti í gær riðlaskiptinguna í deildabikarnum í knattspyrnu 2012, Lengjubikarnum. Samkvæmt fyrstu drögum hefst keppni í A-deild karla 17. febrúar en keppni í A-deild kvenna 16. mars. Efstu deildirnar í karla- og kvennaflokki eru þannig skipaðar:

A-DEILD KARLA:

1. riðill: BÍ/Bolungarvík, Breiðablik, Fram, Haukar, KR, Selfoss, Þróttur R., Víkingur Ó.

2. riðill: ÍA, ÍBV, ÍR, KA, Keflavík, Stjarnan, Tindastóll, Víkingur R.

3. riðill: FH, Fjölnir, Fylkir, Grindavík, Höttur, Leiknir R., Þór, Valur.

*Átta lið komast áfram, tvö úr hverjum riðli og tvö lið með bestan árangur í þriðja sæti.

B-DEILD KARLA:

1. riðill: Afturelding, Grótta, ÍH, KV, Reynir S., Sindri.

2. riðill: Árborg, Hamar, HK, KB, KFR, Njarðvík.

3. riðill: Dalvík/Reynir, Fjarðabyggð, KF, Leiknir F., Magni, Völsungur.

*Sigurlið áfram og líka besta lið í 2. sæti.

A-DEILD KVENNA:

Breiðablik, Fylkir, ÍBV, Stjarnan, Valur, Þór/KA.

*Fjögur efstu áfram.

B-DEILD KVENNA:

Afturelding, FH, Grindavík, KR, Selfoss, Þróttur R.

*Efsta lið sigurvegari.

vs@mbl.is