HM félagsliða í Japan Undanúrslit: Barcelona – Al-Sadd 4:0 Adriano 25., 43., Seydou Keita 64., Maxwell 80. *Barcelona mætir Santos í úrslitaleiknum á sunnudaginn kl. 10.30.

HM félagsliða í Japan

Undanúrslit:

Barcelona – Al-Sadd 4:0

Adriano 25., 43., Seydou Keita 64., Maxwell 80.

*Barcelona mætir Santos í úrslitaleiknum á sunnudaginn kl. 10.30. Al Sadd frá Katar mætir Kashiwa Reysol frá Japan í leik um þriðja sætið fyrr um morguninn.

Evrópudeild UEFA

A-RIÐILL:

Shamrock Rovers – Tottenham 0:4

Steven Pienaar 29., Andros Townsend 38., Jermain Defoe 45., Harry Kane 90.

PAOK Saloniki – Rubin Kazan 1:1

Lokastaðan : PAOK 12 stig, Rubin Kazan 11, Tottenham 10, Shamrock Rovers 0.

*PAOK og Rubin í 32ja liða úrslit.

B-RIÐILL:

FC Köbenhavn – Standard Liege 0:1

• Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku báðir allan leikinn með FC Köbenhavn.

Hannover – Vorskla Poltava 3:1

Lokastaðan : Standard 14 stig, Hannover 11, FC Köbenhavn 5, Vorskla 2.

*Standard og Hannover í 32ja liða úrslit.

C-RIÐILL:

Hapoel Tel Aviv – Legia Varsjá 2:0

PSV Eindhoven – Rapid Búkarest 2:1

Lokastaðan : PSV 16 stig, Legia 9, Hapoel Tel Aviv 7, Rapid 3.

*PSV og Legia í 32ja liða úrslit.

G-RIÐILL:

AZ Alkmaar – Metalist Kharkiv 1:1

• Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 60 mínúturnar með AZ.

Austria Vín – Malmö 2:0

Lokastaðan : Metalist 14 stig, AZ 8, Austria Vín 8, Malmö 1.

*Metalist og AZ í 32ja liða úrslit.

H-RIÐILL:

Birmingham – Maribor 1:0

Adam Rooney 24.

Club Brugge – Braga 1:1

Lokastaðan : Braga 11 stig, Club Brugge 11, Birmingham 10, Maribor 1.

*Braga og Club Brugge í 32ja liða úrslit.

I-RIÐILL:

Atlético Madrid – Rennes 3:1

• Kristinn Jakobsson dæmdi leikinn en hann sýndi gula spjaldið tvisvar og dæmdi eina vítaspyrnu á Rennes.

Udinese – Celtic 1:1

Lokastaðan : Atlético 13 stig, Udinese 9, Celtic 6, Rennes 3.

*Atlético og Udinese í 32ja liða úrslit.