Rekstraraðilar IKEA-verslunarinnar á Íslandi hafa fengið lóð í Vilníus, höfuðborg Litháens, og stefna að opnun fyrstu IKEA-verslunarinnar í Eystrasaltsríkjunum haustið 2013.

Rekstraraðilar IKEA-verslunarinnar á Íslandi hafa fengið lóð í Vilníus, höfuðborg Litháens, og stefna að opnun fyrstu IKEA-verslunarinnar í Eystrasaltsríkjunum haustið 2013.

Kostnaður við uppbygginguna er áætlaður um 45 milljónir evra sem svarar til um 7 milljarða íslenskra króna. Sigurður Gísli Pálmason stjórnarformaður segir að verkefnið sé fullfjármagnað, að öllu leyti frá útlöndum.

Verslanir IKEA hafa víða dregið að sér aðrar smásöluverslanir. Gert er ráð fyrir því í skipulagi verslunarsvæðisins í Vilníus að svo geti einnig orðið þar. 2