Hún leynir sér ekki, undrun barnsins yfir bægslaganginum í jólasveinunum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þar sem þeir voru að reyna að nota hjólbörur sem farartæki.
Hún leynir sér ekki, undrun barnsins yfir bægslaganginum í jólasveinunum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þar sem þeir voru að reyna að nota hjólbörur sem farartæki. Ekki gekk þeim allt of vel, voru heldur þungir og stórir til að rúmast í börunum og snjórinn hamlaði því nokkuð að þeir kæmust úr sporunum.