Gaga Að mati AP hafði tónlistarkonan bandaríska mikil áhrif á listir og afþreyingu á árinu sem er að líða.
Gaga Að mati AP hafði tónlistarkonan bandaríska mikil áhrif á listir og afþreyingu á árinu sem er að líða. — Reuters
Tónlistarkonan og ólíkindatólið Lady Gaga er skemmtikraftur ársins, að mati meðlima bandarísku Associated Press-fréttastofunnar.
Tónlistarkonan og ólíkindatólið Lady Gaga er skemmtikraftur ársins, að mati meðlima bandarísku Associated Press-fréttastofunnar. Alls tóku á annað hundrað fréttastofa þátt í valinu og var litið til þess hvaða manneskja hefði haft hvað mest áhrif í heimi listar og afþreyingar á árinu sem er að líða. Á hæla Gaga kom stofnandi fyrirtækisins Apple, Steve Jobs.