Á Þorláksmessu verður boðið upp á fastan lið Íslensku óperunnar á jólum, Jólaró, og fer hann fram í anddyri Hörpu frá kl. 17 til 18.30. Antonía Hevesi píanóleikari og íslenskir söngvarar flytja þar bæði jólalög og óperuverk. Aðgangur er...
Á Þorláksmessu verður boðið upp á fastan lið Íslensku óperunnar á jólum, Jólaró, og fer hann fram í anddyri Hörpu frá kl. 17 til 18.30. Antonía Hevesi píanóleikari og íslenskir söngvarar flytja þar bæði jólalög og óperuverk. Aðgangur er ókeypis.