Allar helstu hljómsveitir landsins koma fram á X-mas, jólatónleikum X-ins977, sem haldnir verða í Kaplakrika í kvöld, til minningar um Hermann Fannar Valgarðsson, betur þekktan sem Hemmi feiti, sem lést í nóvember. Fram koma m.a.
Allar helstu hljómsveitir landsins koma fram á X-mas, jólatónleikum X-ins977, sem haldnir verða í Kaplakrika í kvöld, til minningar um Hermann Fannar Valgarðsson, betur þekktan sem Hemmi feiti, sem lést í nóvember. Fram koma m.a. Mugison, Dikta og Of monsters and men. Allur ágóði rennur í minningarsjóð Hemma.