Fulltrúar stjórnarandstöðunnar í utanríkismálanefnd Alþingis, ásamt Guðfríði Lilju Grétarsdóttur, þingmanni Vinstri grænna samþykktu í gær ályktun úr nefndinni um að beina því til ríkisstjórnarinnar að Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra,...
Fulltrúar stjórnarandstöðunnar í utanríkismálanefnd Alþingis, ásamt Guðfríði Lilju Grétarsdóttur, þingmanni Vinstri grænna samþykktu í gær ályktun úr nefndinni um að beina því til ríkisstjórnarinnar að Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, færi áfram með fyrirsvar í dómsmálum og öðru sem sneri að Icesave fyrir ESA og EFTA-dómstólnum. Tilefni fundarins, sem stóð í rúma tvo tíma var að ræða formlegt fyrirsvar vegna Icesave-málsins en á fundinn komu gestir úr forsætis- og utanríkisráðuneytum. 4