Horft yfir Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Horft yfir Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Fyrirhugað er að bæta aðstöðuna á Keflavíkurflugvelli til að bregðast við aukinni umferð farþega um flugvöllinn, náist ekki að anna aukinni umferð með því að dreifa henni betur utan álagstíma. Bæta á við útistæðum, inngöngum og biðsölum.

Fyrirhugað er að bæta aðstöðuna á Keflavíkurflugvelli til að bregðast við aukinni umferð farþega um flugvöllinn, náist ekki að anna aukinni umferð með því að dreifa henni betur utan álagstíma. Bæta á við útistæðum, inngöngum og biðsölum. 14