Börn leika sér á snjólistaverki á snjóhátíð í borginni Hulun Buir í Innri Mongólíu í norðurhluta Kína. Hátíðin hófst á föstudaginn var og hefur laðað að marga ferðamenn.
Börn leika sér á snjólistaverki á snjóhátíð í borginni Hulun Buir í Innri Mongólíu í norðurhluta Kína. Hátíðin hófst á föstudaginn var og hefur laðað að marga ferðamenn. Nokkrir af vinsælustu skíðastöðum landsins eru í grennd við borgina og þeir eru yfirleitt opnir í sjö mánuði á ári.