Mikil vöntun er á blóði í Blóðbankanum um þessar mundir. Ástæðan er helst að jólin nálgast með tilheyrandi annríki og því hafa margir í öðru að snúast. Á vefsvæði Blóðbankans má einnig sjá þá blóðflokka sem mest vöntun er á.
Mikil vöntun er á blóði í Blóðbankanum um þessar mundir. Ástæðan er helst að jólin nálgast með tilheyrandi annríki og því hafa margir í öðru að snúast.
Á vefsvæði Blóðbankans má einnig sjá þá blóðflokka sem mest vöntun er á. Þar eru nefndir O+, A-, A+, AB-, og AB+.
Opið er í Blóðbankanum frá kl. 8-15 þriðjudaga og miðvikudaga.