Bandaríski leikarinn Mark Wahlberg ber leikstjóranum Baltasar Kormáki vel söguna, í viðtali á vefsíðunni Flicks and Bits um kvikmyndina Contraband sem Baltasar leikstýrir og Wahlberg fer með aðalhlutverk í.
Bandaríski leikarinn Mark Wahlberg ber leikstjóranum Baltasar Kormáki vel söguna, í viðtali á vefsíðunni Flicks and Bits um kvikmyndina Contraband sem Baltasar leikstýrir og Wahlberg fer með aðalhlutverk í. Wahlberg segist kunna vel að meta leikstjórnarstíl Baltasars, hann hafi sökkt sér í verkefnið.