Alls var 92 kaupsamningum um fasteignir þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 9. desember til og með 15. desember. Þar af voru 69 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um sérbýli og átta samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði.

Alls var 92 kaupsamningum um fasteignir þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 9. desember til og með 15. desember. Þar af voru 69 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um sérbýli og átta samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði.

Heildarveltan var 3.001 milljón króna og meðalupphæð á samning 32,6 milljónir króna, samkvæmt því sem fram kemur á vef Þjóðskrár Íslands .