Ferðalög Fallegur kvöldhiminn í Afríku og fílar hafa það náðugt í fjarska.
Ferðalög Fallegur kvöldhiminn í Afríku og fílar hafa það náðugt í fjarska.
Það er skemmtilegt að láta sig dreyma um þennan stóra og víða heim þarna úti. Skoða myndir og hugsa með sér hvaða staði maður vildi helst heimsækja. Vefsíðan panoramico.com er tilvalin til þess að láta sig dreyma.

Það er skemmtilegt að láta sig dreyma um þennan stóra og víða heim þarna úti. Skoða myndir og hugsa með sér hvaða staði

maður vildi helst heimsækja. Vefsíðan panoramico.com er tilvalin til þess að láta sig dreyma. En þar getur fólk sett inn sínar eigin myndir víðs vegar að úr heiminum.

Myndasafnið er síðan tengt Google earth þannig að maður getur séð á korti hvar eftirfarandi staður er. Þannig getur maður skoðað heimskort fullt af myndum. Þarna hafa verið settar inn nokkrar myndir frá okkar litla Íslandi en líka alls konar myndir frá fjarlægari og hlýrri slóðum. Það er nú ekkert alslæmt að láta sig dreyma dálítið nú í myrkri og kulda. Svo er bara að búa til áætlun og skipuleggja sig vel til að komast á sinn draumaáfangastað einn daginn.