Fimmtán íslensk menningarverkefni fengu styrk úr Norræna menningarsjóðnum í fyrra. Alls greiddi Norræni menningarsjóðurinn út 23,4 milljónir DKR til samtals 232 norrænna samstarfsverkefna. Til íslensku verkefnanna fimmtán fóru tæpar 1,4 millj. DKR.

Fimmtán íslensk menningarverkefni fengu styrk úr Norræna menningarsjóðnum í fyrra. Alls greiddi Norræni menningarsjóðurinn út 23,4 milljónir DKR til samtals 232 norrænna samstarfsverkefna. Til íslensku verkefnanna fimmtán fóru tæpar 1,4 millj. DKR.

„Íslendingar hafa sýnt Norræna menningarsjóðnum mikinn áhuga,“ segir Siv Friðleifsdóttir alþingismaður, sem situr í sjóðsstjórn. Í ár mun Norræni menningarsjóðurinn útdeila í kringum 26,5 milljónum til samnorrænna menningarverkefna.