Aratúnið Málið spratt upp eftir skrif um Aratúnsfjölskylduna á bloggsíðu.
Aratúnið Málið spratt upp eftir skrif um Aratúnsfjölskylduna á bloggsíðu. — Morgunblaðið/Golli
Umfjöllun DV um svonefnt Aratúnsmál hefur dregið dilk á eftir sér fyrir þá sem hengdu meiðandi athugasemdir við fréttir miðilsins eða blogguðu um málið.

Umfjöllun DV um svonefnt Aratúnsmál hefur dregið dilk á eftir sér fyrir þá sem hengdu meiðandi athugasemdir við fréttir miðilsins eða blogguðu um málið. Á annan tug manna fengu kröfubréf frá lögmanni fjölskyldunnar sem til umfjöllunar var og hver dómurinn á fætur öðrum hefur fallið á undanförnum mánuðum.

Fjölskyldunni hafa þegar verið dæmdar rúmar þrjár milljónir króna í miskabætur og málskostnað vegna ærumeiðandi ummæla og enn eiga eftir að falla dómar í Héraðsdómi Reykjavíkur. 14