Alls 166 ný einkahlutafélög voru skráð í nóvember sl. samanborið við 117 einkahlutafélög í þeim sama mánuði í nóvember í fyrra. Eftir flokki atvinnugreina voru flest einkahlutafélög skráð í heild- og smásöluverslun og bílviðgerðir koma næst.

Alls 166 ný einkahlutafélög voru skráð í nóvember sl. samanborið við 117 einkahlutafélög í þeim sama mánuði í nóvember í fyrra. Eftir flokki atvinnugreina voru flest einkahlutafélög skráð í heild- og smásöluverslun og bílviðgerðir koma næst. Heildarfjöldi nýskráðra einkahlutafélaga var 1.568 fyrstu 11 mánuði ársins.

Í nóvember 2011 höfðu 115 fyrirtæki verið tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 101 fyrirtæki í nóvember 2010. Flest fyrirtækin voru á sviði fjármála- og vátryggingastarfsemi.