Fengitíð Saga Bergsveins Birgissonar af Bjarna Gíslasyni forðagæslumanni fer víða.
Fengitíð Saga Bergsveins Birgissonar af Bjarna Gíslasyni forðagæslumanni fer víða.
Náðst hafa samningar um að gefa bókina Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson út í Póllandi, en bókin kom út hér á landi fyrir ljólin 2010 og var vel tekið.

Náðst hafa samningar um að gefa bókina Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson út í Póllandi, en bókin kom út hér á landi fyrir ljólin 2010 og var vel tekið.

Útgefandi verður er pólska forlagið Akcent, en það leggur áherslu á evrópskar samtímabókmenntir og gefur bók Bergsveins út í ritröðinni Europa czyta.

Svari við bréfi Helgu hefur áður komið út á þýsku hjá þýska forlaginu Steidl Verlag í þýðingu Angela Schamberger undir heitinu Paarungszeit .

Einnig hefur verið samið um útgfáfu á henni í Frakklandi hjá Zulma, á Spáni hjá RBA, í Danmörku hjá C&K og í Bandaríkjunum á vegum Amazon Crossing.