Rússar hyggjast setja upp stöðvar fyrir Iskander-eldflaugar á landamærum sínum að Evrópusambandinu síðar árinu, segir í frétt AFP . Stöðvarnar verða á Kalíningrad-svæðinu sem er umlukt Póllandi og Litháen.
Rússar hyggjast setja upp stöðvar fyrir Iskander-eldflaugar á landamærum sínum að Evrópusambandinu síðar árinu, segir í frétt AFP . Stöðvarnar verða á Kalíningrad-svæðinu sem er umlukt Póllandi og Litháen. Flaugunum, sem draga allt að 500 km, er stefnt gegn gagnflaugakerfi sem Bandaríkjamenn ætla að koma upp í austanverðri Evrópu vegna hættu á árásum Írana.