Fimmtudagskvöldið 26. janúar kl. 19:30 verður opinn fundur í Hamraskóla um fyrirhugaðan flutning unglingadeildar skólans í safnskóla í Foldaskóla.
Fimmtudagskvöldið 26. janúar kl. 19:30 verður opinn fundur í Hamraskóla um fyrirhugaðan flutning unglingadeildar skólans í safnskóla í Foldaskóla.
„Að fundinum standa foreldrar barna í Hamraskóla sem ítrekað hafa reynt að fá svör við ýmsum spurningum sem brenna á þeim varðandi fyrirhugaða sameiningu og áhrif hennar á börnin okkar, Hamraskóla og hverfið,“ segir í tilkynningu fundarboðenda.
Fundurinn er öllum opinn.