Súgfirðingaskálin Fjórða lota í keppni um Súgfirðingaskálina var spiluð á þorra.

Súgfirðingaskálin

Fjórða lota í keppni um Súgfirðingaskálina var spiluð á þorra. Fjórtán pör mættu til leiks en djúp lægð var að ganga yfir landið með miklum snjóstormi og hafði hún góð áhrif á Hlyn Antonsson og Auðun Guðmundsson og feykti til þeirra 70% skori.

Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi en þegar risaskor kemur þá enda margir nálægt miðlungi sem er 130 stig.

Hlynur Antonsson –

Auðunn Guðmss. 184

Kristján Pálss. –

Ólafur Karvel Pálss. 140

Gróa Guðnad. –

Guðrún K. Jóhannesd. 136

Guðbj. Björnss. –

Steinþór Benediktss. 135

Heildarstaðan á þorra er svohljóðandi.

Hlynur Antonsson – A

uðunn Guðmss. 616

Gróa Guðnad. –

Guðrún K. Jóhannesd. 552

Kristján Pálss. –

Ólafur Karvel Pálss. 548

Jón Óskar Carlss. –

Karl Jónsson 543

Þorsteinn Þorsteinss. –

Rafn Haraldss. 524

Hlynur og Auðunn voru með rásnúmer eitt fyrir spilakvöldið og halda því næstu lotur.

Þrjár lotur eru eftir af mótinu og gilda sex bestu skorin til verðlauna.

Næst verður spilað á bolludaginn, 20. febrúar, í byrjun góu og hefst spilamennska um miðaftan.

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík

Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, mánudaginn 23. janúar. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor: 216 stig.

Árangur N-S:

Júlíus Guðmss. –

Rafn Kristjánsson 258

Magnús Oddsson –

Oliver Kristóferss. 248

Hrafnhildur Skúlad. –

Guðm. Jóhannss. 244

Ingibj. Stefánssd. –

Margrét Margeirsd. 239

Árangur A-V:

Sigurður Tómass. –

Guðjón Eyjólfsson 265

Bergur Ingimundars. –

Axel Láruss. 245

Örn Ingólfsson –

Örn Ísebarn 243

Oddur Halldórss. –

Ásgr. Aðalsteinss. 228