Fyrsta starfið Ég var fjögur sumur í sveit í Ausu á Andakíl Borgarfirði. Þar gekk ég til ýmissa verka, var m.a. settur í að aka Massey Ferguson. Seinna var ég svo sumarlangt sendill á Alþýðublaðinu. Orri Hauksson, framkv.stj. Samtaka...

Fyrsta starfið Ég var fjögur sumur í sveit í Ausu á Andakíl Borgarfirði. Þar gekk ég til ýmissa verka, var m.a. settur í að aka Massey Ferguson. Seinna var ég svo sumarlangt sendill á Alþýðublaðinu.

Orri Hauksson, framkv.stj.

Samtaka iðnaðarins.