Framleiðsla Packard-bílanna bandarísku hófst um 1900 og þeir síðustu komu á götuna um 1960. Nokkrir svona eru til á Íslandi, svo sem eðalbíll vestur á Ægisíðu sem ber skráningarnúmerið...
Framleiðsla Packard-bílanna bandarísku hófst um 1900 og þeir síðustu komu á götuna um 1960. Nokkrir svona eru til á Íslandi, svo sem eðalbíll vestur á Ægisíðu sem ber skráningarnúmerið R-29.