Hverfur Hér má sjá brot úr This Is How You Will Disappear.
Hverfur Hér má sjá brot úr This Is How You Will Disappear.
This Is How You Will Disappear sem Margrét Sara Guðjónsdóttir dansar í hefur vakið mikla athygli síðan það var frumsýnt sumarið 2010 á stærstu leiklistar- og danshátíð Evrópu, Festival D'Avignon. Verkið verður sýnt í Belgíu og Frakklandi í febrúar.
This Is How You Will Disappear sem Margrét Sara Guðjónsdóttir dansar í hefur vakið mikla athygli síðan það var frumsýnt sumarið 2010 á stærstu leiklistar- og danshátíð Evrópu, Festival D'Avignon. Verkið verður sýnt í Belgíu og Frakklandi í febrúar. Aðalhöfundar eru Gisele Vienne og Dennis Cooper. Það er Stephen O'Malley sem sér um tónlistina en hann er einn þekktasti þungarokkslistamaður samtímans, kunnur fyrir verk sín fyrir tímamótasveitina Sunn O))).