Skuggarnir í Fjöllunum (Qaqqat Alanngui) er mest sótta mynd Grænlands frá upphafi. Hún fer í sýningar í Bíó Paradís í kvöld kl. 20.00. Það var Íslendingurinn Freyr Líndal Sævarsson sem stýrði...
Skuggarnir í Fjöllunum (Qaqqat Alanngui) er mest sótta mynd Grænlands frá upphafi. Hún fer í sýningar í Bíó Paradís í kvöld kl. 20.00. Það var Íslendingurinn Freyr Líndal Sævarsson sem stýrði kvikmyndatöku.