Í tengslum við sýninguna Kyrralíf í Hafnarborg, þar sem sýnt er úrval kyrralífsmálverka eftir íslenska myndlistarmenn ólíkra kynslóða, var efnt til námskeiðs þar í stofnuninni þar sem fólk málaði út frá hugmyndum um kyrralíf.
Í tengslum við sýninguna Kyrralíf í Hafnarborg, þar sem sýnt er úrval kyrralífsmálverka eftir íslenska myndlistarmenn ólíkra kynslóða, var efnt til námskeiðs þar í stofnuninni þar sem fólk málaði út frá hugmyndum um kyrralíf. Kennari er Pétur Gautur myndlistarmaður.
Vegna mikillar aðsóknar hefur verið bætt við öðru námskeið og hefst það fimmtudagskvöldið 9. febrúar. Skráning er í síma 585 5790.
Einfaldasti samnefnari kyrralífsverka eru hversdagslegir hlutir sem komið er fyrir á borði og listamaðurinn endurskapar.