— Reuters
Baráttumaður fyrir réttindum dýra heldur á hundi í mótmælum í Kíev, höfuðborg Úkraínu, í gær.
Baráttumaður fyrir réttindum dýra heldur á hundi í mótmælum í Kíev, höfuðborg Úkraínu, í gær. Mótmælt var áformum stjórnvalda um að láta aflífa alla flækingshunda en átakið er sagt liður í undirbúningi í borgum landsins fyrir Evrópumeistarakeppnina í knattspyrnu. Hún verður að hluta til í Úkraínu í sumar.