Snorri Helgason sendi nýlega frá sér myndband við lag af Winter Sun sem kom út á síðasta ári hjá Kimi Records. Myndbandið er við lagið „Mockingbird“ og er leikstýrt af ítölsku myndlistarkonunni Elisu Vendramin.
Snorri Helgason sendi nýlega frá sér myndband við lag af Winter Sun sem kom út á síðasta ári hjá Kimi Records. Myndbandið er við lagið „Mockingbird“ og er leikstýrt af ítölsku myndlistarkonunni Elisu Vendramin. Frumsýning er á vef bandarísku útvarpsstöðvarinnar KEXP.