Arne Jacobsen hannaði Svaninn árið 1958 fyrir anddyri og setustofur Royal Hotel í Kaupmannahöfn. Jacobsen teiknaði bæði hótelið sjálft sem og húsgögnin...
Arne Jacobsen hannaði Svaninn árið 1958 fyrir anddyri og setustofur Royal Hotel í Kaupmannahöfn. Jacobsen teiknaði bæði hótelið sjálft sem og húsgögnin innanstokks.