Bjarnheiður Jóhannsdóttir
Bjarnheiður Jóhannsdóttir
Bjarnheiður Jóhannsdóttir og Guðmundur Óli Hilmisson munu kynna þjónustu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og helstu styrki og stuðningsmöguleika sem standa til boða, í fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, Listaháskólans og Listasafns Reykjavíkur.
Bjarnheiður Jóhannsdóttir og Guðmundur Óli Hilmisson munu kynna þjónustu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og helstu styrki og stuðningsmöguleika sem standa til boða, í fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, Listaháskólans og Listasafns Reykjavíkur. Kynninguna verða þau með annað kvöld, fimmtudag, klukkan 20.00 í Hafnarhúsinu. Sérstök áhersla verður lögð á Átak til atvinnusköpunar, sem er styrkáætlun fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Næsti umsóknarfrestur fyrir Átakið er til 1. mars.