Unnur Brá Konráðsdóttir
Unnur Brá Konráðsdóttir
Unnur Brá Konráðsdóttir alþingismaður hefur óskað eftir fundi í velferðarnefnd þar sem farið verði yfir stöðu mála varðandi inntöku heimilismanna á hjúkrunarheimili.

Unnur Brá Konráðsdóttir alþingismaður hefur óskað eftir fundi í velferðarnefnd þar sem farið verði yfir stöðu mála varðandi inntöku heimilismanna á hjúkrunarheimili.

Hún óskaði eftir fundinum vegna upplýsinga sem fram komu í grein Gísla Páls Pálssonar, formanns Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, í Morgunblaðinu á laugardaginn var. Óskað er eftir því að fulltrúar frá samtökum fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, velferðarráðuneyti og frá landssambandi eldri borgara verði kallaðir á fundinn, segir í beiðni Unnar Brár. 8