— Reuters
Rúmlega fimmtán þúsund manns leggja líf sitt að veði á hverjum degi við að rífa í sundur gömul og úrelt skip á skipaniðurrifsstöðinni á Gadani-ströndinni í Pakistan.
Rúmlega fimmtán þúsund manns leggja líf sitt að veði á hverjum degi við að rífa í sundur gömul og úrelt skip á skipaniðurrifsstöðinni á Gadani-ströndinni í Pakistan. Fyrir þessa erfiðisvinnu fá starfsmenn skipaniðurrifsstöðvarinnar greidd dagslaun sem jafngilda rétt rúmum fimm hundruð íslenskum krónum.