Tveir íslenskir menn voru handteknir á Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn sl. miðvikudag fyrir að hafa í fórum sínum 25.000 e-töflur. Þeir komu frá London en eru búsettir í Danmörku, að sögn vefjar TV2 .
Tveir íslenskir menn voru handteknir á Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn sl. miðvikudag fyrir að hafa í fórum sínum 25.000 e-töflur. Þeir komu frá London en eru búsettir í Danmörku, að sögn vefjar
TV2
. Mennirnir voru dæmdir í gæsluvarðhald á fimmtudaginn var vegna málsins en þeim er gefið að sök að hafa ætlað að selja efnin.