Laugardagsfundirnir halda áfram í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Í dag verður það Frosti Sigurjónsson, rekstrarhagfræðingur og einn aðstandenda skynsemi.

Laugardagsfundirnir halda áfram í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Í dag verður það Frosti Sigurjónsson, rekstrarhagfræðingur og einn aðstandenda skynsemi.is, sem heldur erindi undir yfirskriftitinni: „Hvers vegna er skynsamlegt að leggja aðildarumsókn til hliðar?“

Í erindi sínu mun Frosti fjalla um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Meðal annars hvernig ESB hefur breyst frá því Alþingi samþykkti umsóknina, kostnað við aðildarferlið og hvernig afstaða til aðildar hefur þróast frá því umsókn var lögð fram.

Fundurinn hefst kl. 13:00 og lýkur klukkan 15:00. Allir eru velkomnir á fundinn.