— Reuters
Fólk leitar að ljósmyndum í miðstöð í Sendai í Miyagi-héraði þar sem geymdir eru munir sem fundist hafa í rústum bygginga eftir jarðskjálftann og flóðbylgjuna sem dundu á Japan þann 11. mars í fyrra. Yfir 250.

Fólk leitar að ljósmyndum í miðstöð í Sendai í Miyagi-héraði þar sem geymdir eru munir sem fundist hafa í rústum bygginga eftir jarðskjálftann og flóðbylgjuna sem dundu á Japan þann 11. mars í fyrra.

Yfir 250.000 ljósmyndir og persónulegir munir eru í miðstöðinni þar sem eigendur þeirra sem lifðu hamfarirnar af geta komið og leitað þeirra. Yfir 19 þúsund manns létust af völdum skjálftans og flóðbylgjunnar.