Breska dagblaðið The Guardian gerir mynd Baltasars Kormáks að umtalsefni í útpældum pistli um söguþráðaruppbyggingu í kvikmyndum í dag. M.a.
Breska dagblaðið The Guardian gerir mynd Baltasars Kormáks að umtalsefni í útpældum pistli um söguþráðaruppbyggingu í kvikmyndum í dag. M.a. er Baltasar Kormáki hrósað fyrir að laga upprunalegu myndina, Reykjavík-Rotterdam, svo haganlega að Hollywoodstílnum.