— AP
Flökkuhundur gengur fram hjá hegrum innan um sorp og rusl í ánni Brahmaputra í Gauthai á Indlandi.
Flökkuhundur gengur fram hjá hegrum innan um sorp og rusl í ánni Brahmaputra í Gauthai á Indlandi. Að mati Sameinuðu þjóðanna hefur einn maður af hverjum sex í heiminum ekki aðgang að 20 til 50 lítrum af ferskvatni, sem þarf á dag til að tryggja grunnþarfir til drykkjar, matreiðslu og þrifa. Talið er að fólksfjölgun og aukin kjötneysla muni enn auka álag á forðabúr vatns í heiminum.