Mikill áhugi er á málþingi, sem haldið verður í næstu viku um háspennulínur og jarðstrengi. Málþingið, sem er á vegum Rafmagnsdeildar Verkfræðingafélags Íslands, verður haldið miðvikudaginn 18. apríl á Grand hóteli í Reykjavík og hefst klukkan 13.
Mikill áhugi er á málþingi, sem haldið verður í næstu viku um háspennulínur og jarðstrengi.
Málþingið, sem er á vegum Rafmagnsdeildar Verkfræðingafélags Íslands, verður haldið miðvikudaginn 18. apríl á Grand hóteli í Reykjavík og hefst klukkan 13.
Samkvæmt upplýsingum frá Verkfræðingafélaginu verður fjallað um háspennilínur og jarðstrengi frá ýmsum hliðum á málþinginu og lagt upp með að umræðan sé óhlutdræg og eins opin og best verði á kosið.