Af öllu því áli sem hefur verið búið til frá því það var fyrst framleitt árið 1888 hafa 75% af því verið endurunnin eða eru enn í notkun.

Af öllu því áli sem hefur verið búið til frá því það var fyrst framleitt árið 1888 hafa 75% af því verið endurunnin eða eru enn í notkun.

Þetta segir Rosa Garcia Pineiro, framkvæmdastjóri umhverfis-, heilbrigðis- og öryggismála frumframleiðslu Alcoa í Evrópu. Þegar allt ferlið sé skoðað frá upphafi til enda sé álið umhverfisvænt að hennar mati. borkur@mbl.is 24