EM U17 kvenna
Undanriðill í Belgíu:England – Ísland 0:1
Sandra María Jessen 14.
Sviss –Belgía 3:3
*Ísland mætir Sviss á morgun og Belgíu á miðvikudaginn.
Lengjubikar karla
A-DEILD, 1. riðill:Fram – BÍ/Bolungarvík 3:0
Almarr Ormarsson 38., 79., Steven Lennon 15.
Staðan:
KR 750216:1015
Breiðablik 640214:712
Haukar 63038:109
Víkingur Ó. 622212:128
Selfoss 71155:104
Þróttur R. 711511:184
BÍ/Bolungarvík 61055:193
*Fram og KR eru komin áfram.
A-DEILD, 2. RIÐILL:
ÍR – Tindastóll 2:1
Axel Kári Vignisson 20., Guðjón Gunnarsson 37. – Theodore Furness 45.
Víkingur R. – Stjarnan 2:2
Staðan:
ÍA 751119:816
Víkingur R. 733116:812
Stjarnan 732213:1211
ÍBV 630314:109
KA 621311:97
ÍR 71066:183
Tindastóll 70163:281
*Keflavík og ÍA komin áfram.
B-DEILD, 2. riðill:
Augnablik – Hamar 2:2
*Njarðvík 9, HK 6, KFR 6, Hamar 4, Augnablik 4, KB 0.
C-DEILD, 1. riðill:
*Árborg 6, Þróttur V. 6, KFS 6, Huginn 3, Hvíti riddarinn 0.
Lengjubikar kvenna
A-DEILD:Fylkir – ÍBV 2:3
Rakel Jónsdóttir 3., Íris Dóra Snorradóttir 69. – Danka Podovac 39., 74., Svava Tara Ólafsdóttir 27.
Staðan:
Fylkir 43019:49
ÍBV 42028:126
Breiðablik 21015:43
Stjarnan 31022:43
Þór/KA 30031:80
B-DEILD:
*Afturelding 6, FH 3, KR 3, Selfoss 0, Þróttur R. 0.
C-DEILD, 1. riðill:
*ÍA 9, Keflavík 1, Sindri 1, Fjölnir 0, Fram 0.
C-DEILD, 2. riðill:
*HK/Víkingur 6, ÍR 4, Haukar 3, Álftanes 1, BÍ/Bolungarvík 0.
England
B-DEILD:Southampton – Reading 1:3
• Brynjar Björn Gunnarsson var varamaður hjá Reading en kom ekki við sögu.
Staða efstu liða:
Southampton 432410977:4382
West Ham 422113870:4576
Birmingham 4219131072:4770
Blackpool 4218131172:5767
Cardiff 421617960:5165
Þýskaland
Stuttgart – Werder Bremen 4:1
Staða efstu liða:
Bayern M. 30203769:2063
Schalke 30183965:3957
Gladbach 30158743:2253
Stuttgart 311471059:4149
Belgía
Umspil um Evrópusæti:Cercle Brugge – Lierse 0:0
• Arnar Þór Viðarsson lék allan leikinn með Cercle Brugge.
Danmörk
B-DEILD:Esbjerg – AB 3:0
• Arnór Smárason lék fyrstu 70 mínúturnar með Esbjerg.
Noregur
Fredrikstad – Rosenborg 1:2
Svíþjóð
Malmö – Kalmar 2:0
B-DEILD:
Öster – Trelleborg 2:1
• Davíð Þór Viðarsson lék allan leikinn og skoraði sigurmark Öster á 74. mínútu.
Austurríki
B-DEILD:BW Linz – Austria Lustenau 0:3
• Helgi Kolviðsson þjálfar Austria.