Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir mun í dag syngja íslenska þjóðsönginn við setningu hátíðar sem helguð er menningu og sögu Norðurlanda, Scandinavian Festival 2012, í Scandinavian American Cultural and Historical Foundation í Thousand Oaks í Kaliforníu.
Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir mun í dag syngja íslenska þjóðsönginn við setningu hátíðar sem helguð er menningu og sögu Norðurlanda, Scandinavian Festival 2012, í Scandinavian American Cultural and Historical Foundation í Thousand Oaks í Kaliforníu. Frá þessu segir Anna Mjöll á Facebook-síðu sinni.