1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 Rc6 4. Bg2 Dc7 5. O-O d6 6. c3 Rf6 7. He1 Re5 8. d4 Rxf3+ 9. Bxf3 Be7 10. e5 dxe5 11. dxe5 Rd7 12. De2 O-O 13. Bf4 a6 14. a4 Hb8 15. c4 b6 16. Rc3 Bb7 17. h4 Bxf3 18. Dxf3 Db7 19. Dg4 Kh8 20. Bg5 Hbe8 21. Had1 Rb8 22. Re4 Rc6 23. Dh5 Rd4 24. Hd3 Dc6
Staðan kom upp á N1 Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Stórmeistarinn Vladimir Baklan (2612) frá Úkraínu hafði hvítt gegn íslenskum kollega sínum Stefáni Kristjánssyni (2500) . 25. Bf6! gxf6 26. exf6 Hg8 27. fxe7 Hxe7 28. Rf6 Hg7 29. He5 Dc7 30. Hg5 Dd8 31. Hxg7 Kxg7 32. Dxh7+ og svartur gafst upp enda óverjandi mát eftir 32...Kxf6 33. Dh6+. Íslandsmótið í skák, landsliðsflokkur, fer fram þessa dagana í Kópavogi, sbr. nánar á www.skak.is.