Fyrsti fundur samræðudagskrár sýningarinnar Núnings í Listasafni ASÍ fer fram í safninu á sunnudag kl. 15. Gunnar J. Árnason og Hjálmar Sveinsson halda erindi og stjórna umræðum.

Fyrsti fundur samræðudagskrár sýningarinnar Núnings í Listasafni ASÍ fer fram í safninu á sunnudag kl. 15. Gunnar J. Árnason og Hjálmar Sveinsson halda erindi og stjórna umræðum.

Meginþema sýningarinnar er núningur borgar og menningar og birtingarmyndir listarinnar í samfélaginu.